Meira þrúgandi þegar lygnir
14:35 Það hefur lygnt aðeins og þá verður þetta meira þrúgandi," segir Baldur Ólafsson, hjá vettvangsstjórn björgunarsveita á Kirkjubæjarklaustri, þegar hann er spurður um öskufallið á Klaustri. Meira
Stjórnvöld skoða aðstæður
13:47 Við erum fyrst og fremst hingað komin til að kynna okkur aðstæður og meta síðan stöðuna og sjá hvernig við getum orðið að liði," sagði Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra. MeiraFimm stjörnu listahátíðargos
13:18 Gagnrýnandi breska blaðsins Daily Telegraph segir að sumar listahátíðir hefjist með flugeldasýningu en aðeins á Íslandi byrji eldfjall að gjósa skömmu eftir setningarhátíðina. Vá" segir hann og gefur tónleikum Jonas Kaufmann og Sinfóníuhljómsveitarinnar 5 stjörnur. Meira eifur varð að fresta ferð á Hnjúkinn 13:36 Leifur Leifsson neyðist til að fresta ferð á Hvannadalshnjúk, en hann ætlaði að leggja af stað á morgun. Leifur er fatlaður og er í hjólastól, en hann ætlaði að fara á Hnúkinn fyrir eigin handafli á sérútbúnum sleða. MeiraÖkumenn í vanda á Möðrudalsöræfum
13:14 Björgunarsveitir á Austurlandi voru kallaðar út í morgun til að aðstoða ökumenn í vandræðum á Möðrudalsöræfum. MeiraDregur úr gjóskuframleiðslu
12:58 Útlit er fyrir að gjóskuframleiðsla í eldstöðinni í Grímsvötnum sé nú mun minni en undanfarna daga. Hins vegar hefur gríðarlegt magn af ösku fallið á landið og er ennþá í háloftunum. MeiraNorræna bíður átekta
12:52 Komu Norrænu til Seyðisfjarðar hefur seinkað vegna veðurs. Ferjan átti að leggjast við bryggju kl. 9 í morgun en vegna óveðurs hefur hún orðið að bíða átekta í firðinum. Þá er Fjarðarheiði ófær samkvæmt upplýsingum lögreglu. Á sjötta hundrað farþega eru um borð í Norrænu. MeiraVið bara lokuðum"
12:32 Við bara lokuðum enda eru bækistöðvar okkar í Skaftafelli og þar ekki hægt að vera," sagði Torfi Yngvarsson, eigandi Glacierguides. Á þessum árstíma ganga jafnan margir á Vatnajökul en engin leið er að komast þangað núna. MeiraBætt hefur í vind á Klaustri
11:44 Við notum birtuna meðan hún er til að koma fé heim að húsi eða inn ef hægt er", segir Ingibjörg Eiríksdóttir sem er í aðgerðarstjórn í samhæfingarstöðinni á Kirkjubæjarklaustri. Nokkuð bjart var yfir bænum snemma í morgun en um miðjan morguninn tók svo að skyggja á ný. MeiraEkkert hlaupvatn í ánum
11:36 Ekkert hlaupvatn er enn komið í Gígju eða Núpsvötn. Gunnar Sigurðsson, vatnamælingamaður hjá Veðurstofunni, segir vel fylgst með ánum en búist er við hlaup komi úr Grímsvötnum í kjölfar eldgossins. MeiraPlast yfir bensíndælurnar
12:30 Askan frá Grímsvatnagosinu smýgur víða og hefur ekki góð áhrif á viðkvæmar vélar. Guðmundur Vignir Steinsson, veitingamaður í Skaftárskála, vafði plasti um eldsneytisdælurnar til að reyna að verja þær fyrir öskunni. MeiraRáðherrar kynna sér aðstæður
11:44 Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra kynna sér nú aðstæður á öskuslóðum með fulltrúum almannavarna og ríkislögreglustjóra, en þau eru nú stödd við Þorvaldseyri. MeiraVegurinn enn lokaður
11:16 Vegurinn á milli Víkur í Mýrdal og Freysness er enn lokaður vegna öskufoks. Ekki liggur fyrir hvenær vegurinn verður opnaður aftur. Nú stendur yfir fundur í samhæfingarmiðstöðinni í Skógarhlíð þar sem vísindamenn fara yfir stöðu mála með viðbragðsaðilum. MÖskufall og ferðamenn farnir
11:12 Öskufall er að aukast í Freysnesi við Skaftafell, en fram að þessu hefur ástandið þar verið mun betra en á Kirkjubæjarklaustri. Anna María Ragnarsdóttir, sem rekur söluskálann í Freysnesi, segir áhrif gossins á ferðaþjónustuna slæm og óvissan sé mikil. Meira- Of seinir að mæla öskuna
- Gos gæti bæst við gengið
- 60 björgunarsveitamenn á gossvæðinu
- Fleiri leita eftir aðstoð í Kópavogi
- OECD opnar hamingjukvarða"
- Gosmökkur í 3-5 km hæð
- Flýja öskuna með lestum
- Flogið eftir hádegi
- Háskólamenntuðum fjölgar
- Hér hefur snjóað í marga sólarhringa"
- Leynileikhúsið með sumarnámskeið
- 252 flugferðum aflýst
- Vegur enn lokaður
- Flug Icelandair á áætlun að mestu
- Ryanair ósátt við öskutakmarkanir
- Ekki sömu áhrif á flugumferð og í fyrra
- Léttara yfir en í gær
- Aska yfir Noregi
- Lítið um afbókanir vegna gossins
- Öflugasta gosið í meira en öld
- Líkist Kötlugosi
- Engin breyting á gosinu
- Torfhildur 107 ára í dag
- Stýrir fluginu úr fjarlægð
- Þyrmdi yfir mig í morgun"
- Bændur vita ekki hvar kindurnar eru
- Nærri 600 þúsund notendur heimsóttu fréttavefinn mbl.is
Mánudagur, 23.5.2011
- Mynduðu gosið í návígi
- Drengurinn sem lést
- Flugi aflýst til Bretlands
- Hvasst undir Eyjafjöllum
- Askan læðist inn í hús"
- Útlitið gott fyrir flug til morguns
- Öskufjúk í Eyjum
- 800 km langur gjóskustraumur
- 105 ára með stálminni
- Krapi á vegum
- Átaksverkefni á öskuslóðum
- Askan fýkur út um allt
- Hefja sig til flugs
- Öskufalli spáð í Öræfasveit
- Ellefu grunaðir um ölvun
- Bara fréttamenn á svæðinu"
- Öskugrátt í Hlíðarfjalli
- Gosmökkurinn í 5-7 km hæð
- Árekstur á Möðrudalsöræfum
- Laus úr gæsluvarðhaldi
- Heldur að birta á Kirkjubæjarklaustri
- Sauðfé hefur drepist í Landbroti
- Náði myndum af upphafi gossins
- Náið fylgst með loftgæðum
- Aska yfir Skotlandi á morgun
- Ekkert heilsutjón vegna ösku
- Ólafur segist bjartsýnn
- Þýskir óþekktarormar farnir heim
- Völlurinn opnast klukkan 18
- Allt á kafi í snjó á Egilsstöðum
- Færanleg veðursjá mælir mökkinn
- Ráðstefnu aflýst vegna eldgossins
- Framrúður bíla brota
- Nova sækir um 4G leyfi
- Óvíst hvort hægt verður að fljúga
- Skyndilegur svifrykstoppur
- Klausturskeppninni frestað
- Ráðherrar ætla á gossvæðið
- Sauðfé haft úti í Fagradal
- Sótsvartir jakar
- Heimaklettur horfinn
- Árbæjarlaug lokað vegna ösku
- Ræða viðbrögð við gosinu
- Kolniðamyrkur á miðjum sumardegi
- Börðu mann með járnstöngum
- Kynferðisbrot gegn þroskahömluðum manni
- Stal fötum
- 9 mánaða fangelsi fyrir kannabisrækt
- Álit dýralækna verði gerð opinber
- Útsending frá gosinu brást
- Aukaferðir hjá Iceland Express
- Börn leiki sér ekki úti í öskunni
- Aukaflug til Norðurlandanna
- Harma niðurskurð sóknargjalda
- Icelandair hefur flug síðdegis
- Kolniðamyrkur
- Svalbarðaflug gæti stöðvast
- Loftrýmið opnist í dag
- Svolítið öskufall á Akureyri
- Skólahald fellt niður
- Sáu ekki stikur eða kanta
- Stöðugt öskufall á Kirkjubæjarklaustri
- Dúxaði í MK og keppir í crossfit
- Krafturinn minni en í gær
- Heimsfræg ljósmynd
- Dúxaði og bætti met bróður síns
- Hlýtur að taka enda
- Útlendingarnir vildu burt
- Tók afmælið fram yfir enn eitt Grímsvatnagosið
- Vaknaði í myrkri
- Tífalt öflugra gos en í fyrra
- Ég hélt að maður væri búinn með kvótann,"
Sunnudagur, 22.5.2011
- Keyrði út í Fróðarárós
- Þykkt öskuský yfir Hveragerði
- Öskufall á Akureyri
- Leikskólar opnir á morgun
- Drengurinn látinn
- Tekinn með fíkniefni
- Fylgist með loftgæðum í borginni
- Það er óvissa um framhaldið"
- Eins og gömul gulnuð ljósmynd
- Astmasjúklingar sýni varúð
- Öskufall byrjað í Reykjavík
- Evrópskir mótmælendur horfa til Íslands
- Öskufall í Eyjum
- Vitnar um hótanir forystu VG
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Dægurmál | Þriðjudagur, 24. maí 2011 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.