Ferðalangarnir komnir í leitirnar - aðrir fjórir týndir
Ferðalangarnir sem sagt var frá fyrr í dag og áttu að vera týndir á gossvæðinu eru í góðu yfirlæti á Gullfossi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu. Hinsvegar hafa nú borist fregnir af fjórum öðrum ferðalöngum sem ekki er vitað hvar eru staddir.
Innlent 22. maí. 2011 16:49
Öskuna leggur um allt á Kirkjubæjarklaustri
Það hefur verið ótrúlegt magn af ösku á Kirkjubæjarklaustri og í sveitum þar í kring vegna eldgossins í Grímsvötnum. Fólki hefur verið ráðlagt að halda sig innandyra vegna öskufallsins og huga vel að búfénaði. Umhverfisstofnun greindi frá því í dag að stofnunin hefur virkjað viðbúnaðarstöðu vegna gossins.
Innlent 22. maí. 2011 15:26
Bjarga búfénaði frá öskufallinu
Heimamenn hafa í dag verið að bjarga búfénaði í nágrenni við gosstöðvarnar í Grímsvötnum. Þessi bóndi á Hörgslandi var að bjarga hestinum sínum þegar Vilhelm Gunnarsson ljósmyndara bar að garði fyrir stundu. Gríðarleg svifryksmengun er vegna öskufallsins.
Innlent 22. maí. 2011 16:29
Um 200 íþróttamenn komast ekki til landsins
Tæplega 200 erlendir gestir áttu að koma til Reykjavíkur í dag vegna Grunnskólamóts Höfuðborga Norðurlandanna. Keflavíkurflugvöllur lokaði eftir að eldgosið í Grímsvötnum hófst og því hafa gestirnir ekki komist til landsins í dag.
Innlent 22. maí. 2011 16:10
Fylgjast vel með heilsu fólks
Viðbragðsstjórn Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSu) hefur í dag verið í sambandi við stjórnendur heilsugæslustöðvanna á Kirkjubæjarklaustri, Vík og Rangárþingi. Í tilkynningu frá HSu segir að Læknar og hjúkrunarfræðingar séu á öllum stöðvunum til að sinna nauðsynlegri þjónustu í samstarfi við almannavarnarnir og fleiri.
Innlent 22. maí. 2011 16:08
Gosmökkurinn í 10 kílómetra hæð
Gosmökkurinn frá gosstöðinni í Grímsvötnum mælist nú í um tíu kílómetra hæð, samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá Veðurstofu Íslands. Mest var hæðin um 20 kílómetrar í gærkvöldi en síðan dró úr gosvirkninni. Gosmökkurinn mældist í 13-15 kílómetra hæð í hádeginu.
Innlent 22. maí. 2011 16:08
Ögmundur og Jóhanna heimsóttu samhæfingarmiðstöðina
"Það var mjög traustvekjandi að sjá hve vel smurð þessi vél er og samhæfir kraftarnir," segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra. Hann fór, ásamt Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra að skoða aðstæður í samhæfingamiðstöðinni í Skógarhlíð vegna eldgossins.
Innlent 22. maí. 2011 16:00
Lítið brot mála gegn lögreglu endar í dómi
Afar lítill hluti kæra almennings á hendur lögreglumönnum endar með dómsuppkvaðningu. Þetta sýna tölur yfir slík mál frá árunum 2005 til 2009.
Innlent 22. maí. 2011 15:10
Icelandair fellir niður flug á morgun
Icelandair hefur tilkynnt að allt flug félagsins til Evrópuborga í fyrramálið verður fellt...
Innlent 22. maí. 2011 15:04
Fjölmiðlamenn á Vatnajökli
Hópur fjölmiðlamanna fór með þyrlu á Vatnajökul í grennd við gosstöðvarnar í Grímsvötnum í...
Innlent 22. maí. 2011 14:57
Leita fjögurra ferðamanna á gossvæðinu
Björgunarsveitamenn eru byrjaðir að grennslast eftir fjórum ferðamönnum sem fóru í morgun ...
Innlent 22. maí. 2011 14:16
Gestir að yfirgefa Islandia Hótel
Gestir á Islandia Hótelinu að Núpum, í nágrenni við Kirkjubæjarklaustur, eru að yfirgefa h...
Innlent 22. maí. 2011 14:05
Ekki búist við hlaupi
Staðfest hefur verið að gosið í Grímsvötnum er í sjálfri öskjunni nærri þeim stað þar sem ...
Innlent 22. maí. 2011 14:00
Fréttaskýring: Mengun sem verður að rannsaka
Árið 2006 hóf Orkuveita Reykjavíkur rekstur Hellisheiðarvirkjunar sem leiddi af sér aukinn...
Innlent 22. maí. 2011 13:44
Ekkert amar að búfénaði austan við gosstöðvarnar
Búfjárráðunautur heimsótti í dag bændur frá Höfn í Hornafirði og austur að Skaftafelli. Ek...
Innlent 22. maí. 2011 13:38
Síminn stoppar ekki hjá upplýsingafulltrúum
Ég held að það sé vægt til orða tekið að segja að hann hringi stanslaust," segir Hj...
Innlent 22. maí. 2011 13:28
Ómar hefur aldrei farið eins varlega
Ómar Ragnarsson segist fyllast óttablandinni virðingu fyrir gosinu í Grímsvötnum. Hann sér...
Innlent 22. maí. 2011 13:23
Um 200 lögreglu- og björgunarsveitarmenn að störfum
Almannavarnir leggja mikla áherslu á að fólk sé ekki á ferli á svæðinu þar sem öskufall er...
Innlent 22. maí. 2011 13:22
Brynvarðir trukkar á leið á svæðið
Björgunarsveitarmenn frá Landsbjörgu koma mikið við sögu í aðstæðum á borð við þær sem nú ...
Innlent 22. maí. 2011 13:02
Gosmökkurinn 13 til 15 kílómetrar
Gosmökkurinn úr gosstöðinni í Grímsvötnum mælist nú í um 13 til 15 kílómetra hæð samkvæmt ...
Innlent 22. maí. 2011 13:01
Hádegisfréttatími Stöðvar 2
Hægt er að horfa á aukafréttatíma Stöðvar 2 sem fór í loftið klukkan 12 hér í fréttinni....
Innlent 22. maí. 2011 12:56
Viðvarandi lokun getur haft alvarleg áhrif
Talsmaður ferðaþjónustunnar segir að viðvarandi lokun flugvalla geti haft alvarleg áhrif á...
Innlent 22. maí. 2011 12:31
Iðnaðarráðherra innlyksa á Höfn
Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra boðaði til viðbragðsfundar í ráðuneytinu klukkan hálf...
Innlent 22. maí. 2011 12:23
Öflugasta sprengigos í Grímsvötnum í 100 ár
Gosið í Grímsvötnum er öflugasta sprengigos sem orðið hefur í eldstöðinni í 100 ár. Vísben...
Innlent 22. maí. 2011 11:32
Hótelgestir komast hvorki lönd né strönd
"Hér er bara mjög leiðinlegt ástand," segir Sigrún Kapitola Guðrúnardóttir, hótelstj...
Innlent 22. maí. 2011 11:12
Björgunarsveitir hafa þurft frá að hverfa
Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Austurlandi hafa verið að störfum í nó...
Innlent 22. maí. 2011 10:53
Fjöldahjálparstöðvar opnaðar
Búið er að opna fjöldahjálparstöðvar í félagsheimilinu á Klaustri og Hofgarði fyrir þá sem...
Innlent 22. maí. 2011 10:39
Haldið sofandi
Drengurinn sem var fluttur á gjörgæsludeild Barnaspítala Hringsins í gærdag eftir sundlaug...
Innlent 22. maí. 2011 10:39
Sjáðu myndirnar - eldgos í Grimsvötnum
Visi hefur borist fjölda mynda af eldgosinu í Grímsvötnum. Það er með ólíkindum að sjá bre...
Innlent 22. maí. 2011 10:14
Öllu flugi innanlands aflýst
Allt flug Flugfélagsins Ernis fellur niður í dag vegna eldgossins í Grímsvötnum. Fara átti...
Innlent 22. maí. 2011 10:00
Blindir leita til umboðsmanns
Blindrafélagið gagnrýnir harðlega úrskurð úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála ...
Innlent 22. maí. 2011 09:58
Almannavarnir hafa mestar áhyggjur af öskufallinu
"Við höfum þessa bitru reynslu úr Eyjafjallajökli hvernig þetta getur verið og staðið jafn...
Innlent 22. maí. 2011 09:19
Kraftur gossins svipaður
"Það gæti verið að það sé hægt að draga úr kraftinum en þetta er svipað. Hann er sennilega...
Innlent 22. maí. 2011 08:49
Ekki bjartsýn á framhaldið
Loftrýminu yfir Keflavíkurflugvelli hefur verið lokað, en fram að þeim tíma var reynt að k...
Innlent 22. maí. 2011 07:48
Keflavíkurflugvelli lokað klukkan hálfníu
Keflavíkurflugvelli verður lokað kl. 08:30. Sú lokun er byggð á spá frá bresku veðurstofun...
Innlent 22. maí. 2011 06:38
Gosið sást greinilega frá Reykjavík
Gosið úr Grímsvötnum sást greinilega víða á landinu í gærkvöld. Meðal annars í Reykjavík. ...
Innlent 22. maí. 2011 06:12
Keflavíkurflugvöllur opinn til sjö
Keflavíkurflugvöllur verður opinn fram til klukkan sjö og þá verður staðan metin að nýju. ...
Innlent 22. maí. 2011 11:59
Fréttatími Stöðvar 2 í beinni á Vísi
Aukafréttatími Stöðvar 2 vegna eldgossins í Grímsvötnum á Vatnajökli er í beinni útsending...
Innlent 22. maí. 2011 00:32
Gosmökkurinn mikill og öskufall víða
Askan frá eldgosinu í Grímsvötnum er nú farin að dreifa sér víða eins og sést á þessari my...
Innlent 22. maí. 2011 01:30
Aukafréttatími vegna eldgossins
Aukafréttatími verður á Stöð 2 á slaginu klukkan tólf, sunnudaginn 22. maí, vegna eldgossi...
Innlent 21. maí. 2011 23:16
Mun öflugra gos en 2004
"Þetta er mun öflugra gos en árið 2004. Það sést á hæð gosmakkarins og öskudreifingu,̶...
Innlent 21. maí. 2011 23:19
Aska fellur víða til jarðar
Aska hefur fallið víða í byggð í nágrenni Vatnajökuls og hefur talsvert verið um öskufall ...
Innlent 21. maí. 2011 22:21
Íbúum bent á að halda sig innan dyra
Vegna eldgossins í Grímsvötnum hefur orðið vart við öskufall á Kirkjubæjarklaustri og flei...
Innlent 21. maí. 2011 22:07
Gosmökkurinn sést frá Reykjavík
Gosið í Grímsvötnum virðist vera mjög öflugt, segir Hjörleifur Sveinbjörnsson, jarðskjálft...
Innlent 21. maí. 2011 21:53
Grimsvatnagosið í heimsfréttunum
Fjölmiðlar víða um heim hafa í kvöld sagt frá eldgosinu í Grímsvötnum minnugir þess hve mi...
Innlent 21. maí. 2011 21:37
Veginum um Skeiðarársand lokað
Veginum um Skeiðarársand hefur verið lokað um óákveðinn tíma vegna öskufalls frá eldgosinu...
Innlent 21. maí. 2011 21:33
Starfsmenn Vegagerðarinnar bíða átekta
Engin ákvörðun hefur verið tekin um að loka vegum vegna eldgossins sem hófst í Grímsvötnum...
Innlent 21. maí. 2011 21:21
Búist við hlaupi í Grímsvötnum
"Það má búast við einhverju hlaupi í Grímsvötnum vegna gossins," segir Matthew Rober...
Innlent 21. maí. 2011 20:53
Flogið um Keflavíkurflugvöll þrátt fyrir gosið
Eldgosið í Vatnajökli kemur ekki í veg fyrir að hægt sé að lenda á eða taka á loft á Kefla...
Innlent 21. maí. 2011 20:39
Tengja gosið ekki heimsendaspám
Það hljóp aldeilis á snærið hjá gestum á Islandia Hótel á Núpum nærri Kirkjubæjarklaustri..
nnlent 21. maí. 2011 20:13
Ekki þörf á fólksflutningum vegna gossins
Lögreglan á Hvolsvelli og í Vík fylgist með umferð um Þjóðveg 1 vegna eldgossins í Grímsvö...
Meira kldjhfksljd hfsldkj
Innlent 21. maí. 2011 19:55
Gosmökkurinn er rosa sjónarspil
"Það er rosa sjónarspil að sjá þetta," segir Laufey Stefánsdóttir, sem er stödd ásam...
Meira kldjhfksljd hfsldkj
Innlent 21. maí. 2011 19:41
Allir viðbragðsaðilar komnir af stað vegna gossins
"Það er búið að setja allt í gang, almannavarnir og búið að tilkynna þetta erlendis,"...
Meira kldjhfksljd hfsldkj
Innlent 21. maí. 2011 19:40
Gosmökkurinn sést víða
Gosmökkurinn frá Grímsvötnum í Vatnajökli sést víða og hefur risið hratt frá því að hans v...
Meira kldjhfksljd hfsldkj
Innlent 21. maí. 2011 19:26
Eldgos í Grímsvötnum staðfest
Það sést til gosmakkar. Þannig að það er staðfest að eldgos er hafið," segir Víðir ...
Meira kldjhfksljd hfsldkj
Innlent 21. maí. 2011 19:06
Eldgos að hefjast í Grímsvötnum
Á sjöunda tímanum í kvöld komu fram merki á jarðskjálftamælum um að eldgos gæti verið að h...
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Dægurmál | Sunnudagur, 22. maí 2011 (breytt kl. 17:24) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.