Síðustu andartökin í Grímsvötnum - fór að gígnum
Karl Ólafsson ljósmyndari tók þetta myndband um klukkan fimm í morgun sem sýnir glögglega stöðuna á gosinu í Grímsvötnum. Karl fór á öflugum fjallabíl bókstaflega á barm gígsins eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði.
Innlent 25. maí. 2011 13:27
Öskumistrið liggur eins og teppi yfir jöklinum
Vísindamenn sem fóru að eldstöðvunum í Grímsvötnum í morgun staðfesta að enn er þar smávægileg eldvirkni. Hún fer þó minnkandi. Sprengjuvirknin kemur í hviðum og öflugar sprengingar verða inn á milli.
Innlent 25. maí. 2011 11:04
Lífið í öskuskýinu
Nú þegar svo virðist sem gosinu í Grímsvötnum sé að ljúka er við hæfi að rifja upp ástandið á svæðinu síðustu daga. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá áhrif gossins á samfélagið næst gosstöðvunum en á tímabili var hrikalegt um að lítast á Kirkjubæjarklaustri og í sveitunum í kring.
Innlent 25. maí. 2011 14:49
Þetta var eins og í helvíti
"Það er allt annað ástand í dag en það var í gær og fyrradag, nú sér maður rigningadropa og það er ekkert mistur úti," segir Sigurður Kristinsson, bóndi á Hörgslandi II sem er sjö kílómetrum austan við Kirkjubæjarklaustur.
Innlent 25. maí. 2011 14:43
Gæsluvarðhald yfir Black Pistons staðfest í Hæstarétti
Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að tveir meðlimir vélhjólasamtakanna Black Pistons verði í gæsluvarðhaldi til 27. maí á grundvelli rannsóknarhagsmuna.
Innlent 25. maí. 2011 14:19
Rauðar blöðrur á Austurvelli
Rauðum blöðrum var sleppt á Austurvelli nú klukkan tvö til að minnast þeirra barna sem aldrei ná fimm ára aldri.
Innlent 25. maí. 2011 12:34
NORNA-ráðstefna á Nordica
Samtök norrænna skurðhjúkrunarfræðinga halda fast við fyrri áætlanir um að halda ráðstefnu á Íslandi, þrátt fyrir eldgosið í Grímsvötnum. Um 300 félagsmenn sækja ráðstefnu samtakanna Nordic Operating Room Nurses Association, eða NORNA.
Innlent 25. maí. 2011 12:54
Ferðaþjónustuaðilar bjartsýnir á framhaldið
Ferðaþjónustuaðilar á Suðurlandi eru bjartsýnir um framhaldið þrátt fyrir erfiðleika undanfarinna daga, enda hefur dregið verulega úr gosinu og merki eru um að því sé jafnvel lokið.
Innlent 25. maí. 2011 11:57
Ferðamaðurinn hafði samband við Neyðarlínuna
Þýskur ferðamaður, sem leitað var að í nótt, hafði samband við Neyðarlínuna nú fyrir skömm...
Innlent 25. maí. 2011 10:55
Varað við ferðum að gosstöðinni
Nóttin var róleg í nágrenni gosstöðvanna og virðist gosið í rénun. Lögreglan varar við fer...
Innlent 25. maí. 2011 10:25
Opnun flugvalla endurmetin eftir hádegi
Flugvellirnir í Reykjavík og Keflavík voru opnaðir á ný klukkan átta í morgun, en þeim var...
Innlent 25. maí. 2011 09:43
Of snemmt að fullyrða um goslok
Of snemmt er að fullyrða að gosinu í Grímsvötnum sé lokið. Lítil virkni mælist í gosstöðvu...
Innlent 25. maí. 2011 09:31
Vísindamenn á leiðinni að Grímsvötnum
Landhelgisgæslan er á leiðinni í könnunarflug yfir gosstöðvarnar í Grímsvötnum....
Innlent 25. maí. 2011 08:22
Þjófapar handtekið
Lögreglumenn handtóku í nótt ungt par, sem brotist hafði inn í vídeóleigu og söluturn í Se...
Innlent 25. maí. 2011 08:06
Flugvellir á Egilsstöðum og Akureyri lokaðir vegna ösku
Keflavíkur- og Reykjavíkurflugvellir verða opnaðir á ný klukkan átta, en þeim og flugvöllu...
Innlent 25. maí. 2011 07:58
Enn leitað að þýskum ferðamanni
Eftirgrennslan björgunarsveitarmanna eftir þýskum ferðamanni, sem saknað er norðan Vatnajö...
Innlent 25. maí. 2011 07:44
Gosið fjarar út
Ekkert gos var lengur í Grímsvötnum undir morgun, að sögn Karls Ólafssonar fjallaleiðsögum...
Innlent 25. maí. 2011 06:00
Mikilvægt að vinna saman
Ég spái því að næsta heimskreppa verði ekki bankakreppa heldur matvælakreppa. Í því...
Innlent 25. maí. 2011 06:00
Ætla að krossa Ísland í sumar
Áslaug Rán Einarsdóttir og Aníta Hafdís Björnsdóttir ætla í sumar að svífa yfir Ísland þve...
Innlent 25. maí. 2011 05:00
Skilur loks gamlar sagnir
Það kom enginn í fyrra þegar við upplifðum nákvæmlega það sama. Nú erum við miðdepi...
Innlent 25. maí. 2011 04:00
Lömbin voru nýdáin og vitin full af sandi
Hjónin á Arnardranga í Landbroti hafa upplifað miklar hremmingar á síðustu dögum. Nokkrar ...
Innlent 25. maí. 2011 04:00
Erum bara á degi þrjú
Íbúar á Kirkjubæjarklaustri taka flestir ástandinu í bænum með ró en segjast þó margir hve...
Innlent 25. maí. 2011 04:00
Veiðiár litaðar af ösku
Veiðimálastofnun mælist til þess að þeir hafi samband sem verða varir við dauðan fisk, jaf...
Innlent 25. maí. 2011 03:15
Endurgreiðir ákveði borgin það
Þetta var óheppilega orðað í bréfi mínu til borgarinnar," segir Linda Björg Á...
Innlent 24. maí. 2011 23:27
Folaldið Aska fæddist í öskufalli
Þetta öskugráa folald kom í heiminn aðfaranótt mánudagsins. Eigandi þess er Freyr Arnarson...
Innlent 24. maí. 2011 22:54
Leita að þýskum ferðamanni við Vatnajökul
Björgunarsveitamenn eru byrjaðir að grennslast eftir þýskum ferðamanni sem saknað er norða...
Innlent 24. maí. 2011 22:44
Keyrðu upp að rótum gosstöðvanna
Gosið í Grímsvötnum hefur rénað verulega á síðastliðnum sólarhring. Svo mikið hefur dregð ...
Innlent 24. maí. 2011 22:15
Sauðfé finnst dautt á bæjum
Sauðfé hefur fundist dautt á nokkrum sveitabæjum í dag, eftir að bændur og björgunarsveita...
Innlent 24. maí. 2011 21:30
Byrjaði í eiturlyfjaneyslu ellefu ára og leiddist út í vændi
"Barnið mitt var aðeins ellefu ára þegar það byrjaði í eiturlyfjaneyslu og leiddist út í v...
Innlent 24. maí. 2011 20:54
Ekkert flogið eftir ellefu
Loftrými yfir flugvellina í Keflavík, Reykjavík, á Egilsstöðum og Akureyri verður lokað kl...
Innlent 24. maí. 2011 20:01
Samþykktu kjarasamninga
Samningur Flóafélaganna, Eflingar-stéttarfélags,Verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði og...
Innlent 24. maí. 2011 18:38
Meira magn en kom í öllu Eyjafjallagosinu
Dregið hefur verulega úr styrk gossins í Grímsvötnum. Magn öskunnar sem féll á fyrsta sóla...
Innlent 24. maí. 2011 18:43
Vegurinn opnaður á ný
Vegna breyttra aðstæðna verður þjóðvegurinn milli Víkur og Freysnes opnaður klukkan sjö í ...
Innlent 24. maí. 2011 17:56
Neysluvatn metið á fimmtudaginn
Næsta fimmtudag mun heilbrigðisfulltrúi vera í fjöldahjálparstöðinni á Kirkjubæjarklaustri...
Innlent 24. maí. 2011 17:49
Engin merki um vatnavexti
Ekki hafa sést nein ummerki um vatnavexti í Gígju eða Núpsvötnum vegna gossins. Þetta kemu...
Innlent 24. maí. 2011 16:45
Bóndi á Kirkjubæjarklaustri: Þetta er alls ekki auðvelt
Agnar Davíðsson, bóndi á bóndabænum Fossum, sem er 15 kílómetra sunnan af Kirkjubæjarklaus...
Innlent 24. maí. 2011 15:41
Jarðeðlisfræðingur: Það stefnir í dauðaslitrurnar
Það er nú ekki búið en það hefur dregið stórlega úr því," segir Björn Oddsson...
Innlent 24. maí. 2011 15:17
Hengja blöðrur á tré fyrir börnin á gossvæðinu
Rauðar blöðrur verða í forgrunni á uppákomum sem efnt hefur verið til á morgun, miðvikudag...
Innlent 24. maí. 2011 14:38
Keflavíkurflugvöllur gæti lokast aftur í kvöld
Það ræðst klukkan sex í dag hvort að loka þurfi Keflavíkurflugvelli aftur í kvöld. Flugvel...
Innlent 24. maí. 2011 13:26
Akureyringur vann 9 milljónir á skafmiða
Hann var heppinn Akureyringurinn sem keypti sér 7,9,13" skafmiða á dögunum í ...
Innlent 24. maí. 2011 13:15
Unglingalandsmót á Egilsstöðum: Snjómokstur á dagskránni
Vegna snjóþyngsla hefur verið sett saman ný dagskrá Unglingalandsmóts Ungmennafélags Íslan...
Innlent 24. maí. 2011 13:05
Spennti bílbeltið yfir sig og barnið
Lögreglan stöðvaði fólk sem var á ferð í bíl í austurborginni um helgina. Við stýrið var k...
Innlent 24. maí. 2011 12:52
Ekkert bólar á Orkuveiturannsókn
Rannsókn á starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur er enn ekki hafin en borgarstjóri lofaði henni ...
Innlent 24. maí. 2011 12:37
Enn með réttarstöðu grunaðs manns - lögregla verst allra frétta
Karlmanni sem var úrskurðaður í gæsluvarðhald þann sextánda maí síðastliðinn, grunaður um...
Innlent 24. maí. 2011 12:30
Löðrandi í bensíni með kveikjara í hönd: Af hverju gerið þið mér þetta
Íranski hælisleitandinn Mehdi Kavyanpoor segist hafa verið algerlega úrræðalaus og líf han...
Innlent 24. maí. 2011 12:00
Eldgosið í rénun
Dregið hefur jafnt og þétt úr eldgosinu í Grímsvötnum síðan í gær. Gosmökkurinn stendur nú...
Innlent 24. maí. 2011 11:49
Jóhanna og Ögmundur á hamfarasvæðunum
Forsætisráðherra og innanríkisráðherra funduðu í morgun með aðgerðastjórn og almannavarnan...
Innlent 24. maí. 2011 11:45
Sumaráætlun Strætó tekur gildi á sunnudag
Sumaráætlun Strætó tekur gildi næstkomandi sunnudag, 29. maí. Eins og undanfarin ár breyti...
Innlent 24. maí. 2011 10:40
Ökumenn til fyrirmyndar á Háaleitisbrautinni
Allir ökumenn voru til fyrirmyndar þegar lögreglan var við hraðamælingar á Háaleitisbraut ...
Innlent 24. maí. 2011 10:19
Gæsluvélin að komast í gagnið
Dash eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF er að verða flughæf og getur væntanlega f...
nnlent 25. maí. 2011 11:04
Lífið í öskuskýinu
Nú þegar svo virðist sem gosinu í Grímsvötnum sé að ljúka er við hæfi að rifja upp ástandið á svæðinu síðustu daga. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá áhrif gossins á samfélagið næst gosstöðvunum en á tímabili var hrikalegt um að lítast á Kirkjubæjarklaustri og í sveitunum í kring.
Innlent 25. maí. 2011 09:43
Of snemmt að fullyrða um goslok
Of snemmt er að fullyrða að gosinu í Grímsvötnum sé lokið. Lítil virkni mælist í gosstöðvunum og í morgun bárust myndir af svæðinu þar sem aðeins gufa sást stíga upp úr gígnum.
Innlent 25. maí. 2011 09:31
Vísindamenn á leiðinni að Grímsvötnum
Landhelgisgæslan er á leiðinni í könnunarflug yfir gosstöðvarnar í Grímsvötnum.
Innlent 25. maí. 2011 07:44
Gosið fjarar út
Ekkert gos var lengur í Grímsvötnum undir morgun, að sögn Karls Ólafssonar fjallaleiðsögumanns sem var við gosstöðvarnar undir morgun, í björtu og góðu veðri.
Innlent 25. maí. 2011 10:55
Varað við ferðum að gosstöðinni
Nóttin var róleg í nágrenni gosstöðvanna og virðist gosið í rénun. Lögreglan varar við ferðum að gosstöðinni því ennþá kemur sprengjuvirknin í hviðum og öflugar sprengingar inn á milli. Er fólk beðið um að fara ekki nær gosstöðinni en að skála Jöklarannsóknafélagsins sem er í um 6 kílómetra fjarlægð.
Innlent 25. maí. 2011 10:25
Opnun flugvalla endurmetin eftir hádegi
Flugvellirnir í Reykjavík og Keflavík voru opnaðir á ný klukkan átta í morgun, en þeim var lokað í gærkvöldi vegna ösku í háloftunum.
Innlent 25. maí. 2011 08:22
Þjófapar handtekið
Lögreglumenn handtóku í nótt ungt par, sem brotist hafði inn í vídeóleigu og söluturn í Seljahverfi í Reykjavík. Fólkið var með þýfi á sér og gistir nú fangageymslur.
Innlent 25. maí. 2011 08:06
Flugvellir á Egilsstöðum og Akureyri lokaðir vegna ösku
Keflavíkur- og Reykjavíkurflugvellir verða opnaðir á ný klukkan átta, en þeim og flugvöllunum á Egilsstöðum og Akureyri var lokað klukkan ellefu i gærkvöldi vegna ösku í háloftunum.
Innlent 25. maí. 2011 07:58
Enn leitað að þýskum ferðamanni
Eftirgrennslan björgunarsveitarmanna eftir þýskum ferðamanni, sem saknað er norðan Vatnajö...
Innlent 25. maí. 2011 06:00
Mikilvægt að vinna saman
Ég spái því að næsta heimskreppa verði ekki bankakreppa heldur matvælakreppa. Í því...
Innlent 25. maí. 2011 06:00
Ætla að krossa Ísland í sumar
Áslaug Rán Einarsdóttir og Aníta Hafdís Björnsdóttir ætla í sumar að svífa yfir Ísland þve...
Innlent 25. maí. 2011 05:00
Skilur loks gamlar sagnir
Það kom enginn í fyrra þegar við upplifðum nákvæmlega það sama. Nú erum við miðdepi...
Innlent 25. maí. 2011 04:00
Lömbin voru nýdáin og vitin full af sandi
Hjónin á Arnardranga í Landbroti hafa upplifað miklar hremmingar á síðustu dögum. Nokkrar ...
Innlent 25. maí. 2011 04:00
Erum bara á degi þrjú
Íbúar á Kirkjubæjarklaustri taka flestir ástandinu í bænum með ró en segjast þó margir hve...
Innlent 25. maí. 2011 04:00
Veiðiár litaðar af ösku
Veiðimálastofnun mælist til þess að þeir hafi samband sem verða varir við dauðan fisk, jaf...
Innlent 25. maí. 2011 03:15
Endurgreiðir ákveði borgin það
Þetta var óheppilega orðað í bréfi mínu til borgarinnar," segir Linda Björg Á...
Innlent 24. maí. 2011 23:27
Folaldið Aska fæddist í öskufalli
Þetta öskugráa folald kom í heiminn aðfaranótt mánudagsins. Eigandi þess er Freyr Arnarson...
Innlent 24. maí. 2011 22:54
Leita að þýskum ferðamanni við Vatnajökul
Björgunarsveitamenn eru byrjaðir að grennslast eftir þýskum ferðamanni sem saknað er norða...
Innlent 24. maí. 2011 22:44
Keyrðu upp að rótum gosstöðvanna
Gosið í Grímsvötnum hefur rénað verulega á síðastliðnum sólarhring. Svo mikið hefur dregð ...
Innlent 24. maí. 2011 22:15
Sauðfé finnst dautt á bæjum
Sauðfé hefur fundist dautt á nokkrum sveitabæjum í dag, eftir að bændur og björgunarsveita...
Innlent 24. maí. 2011 21:30
Byrjaði í eiturlyfjaneyslu ellefu ára og leiddist út í vændi
"Barnið mitt var aðeins ellefu ára þegar það byrjaði í eiturlyfjaneyslu og leiddist út í v...
Innlent 24. maí. 2011 20:54
Ekkert flogið eftir ellefu
Loftrými yfir flugvellina í Keflavík, Reykjavík, á Egilsstöðum og Akureyri verður lokað kl...
Innlent 24. maí. 2011 20:01
Samþykktu kjarasamninga
Samningur Flóafélaganna, Eflingar-stéttarfélags,Verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði og...
Innlent 24. maí. 2011 18:38
Meira magn en kom í öllu Eyjafjallagosinu
Dregið hefur verulega úr styrk gossins í Grímsvötnum. Magn öskunnar sem féll á fyrsta sóla...
Innlent 24. maí. 2011 18:43
Vegurinn opnaður á ný
Vegna breyttra aðstæðna verður þjóðvegurinn milli Víkur og Freysnes opnaður klukkan sjö í ...
Innlent 24. maí. 2011 17:56
Neysluvatn metið á fimmtudaginn
Næsta fimmtudag mun heilbrigðisfulltrúi vera í fjöldahjálparstöðinni á Kirkjubæjarklaustri...
Innlent 24. maí. 2011 17:49
Engin merki um vatnavexti
Ekki hafa sést nein ummerki um vatnavexti í Gígju eða Núpsvötnum vegna gossins. Þetta kemu...
Innlent 24. maí. 2011 16:45
Bóndi á Kirkjubæjarklaustri: Þetta er alls ekki auðvelt
Agnar Davíðsson, bóndi á bóndabænum Fossum, sem er 15 kílómetra sunnan af Kirkjubæjarklaus...
Innlent 24. maí. 2011 15:41
Jarðeðlisfræðingur: Það stefnir í dauðaslitrurnar
Það er nú ekki búið en það hefur dregið stórlega úr því," segir Björn Oddsson...
Innlent 24. maí. 2011 15:17
Hengja blöðrur á tré fyrir börnin á gossvæðinu
Rauðar blöðrur verða í forgrunni á uppákomum sem efnt hefur verið til á morgun, miðvikudag...
Innlent 24. maí. 2011 14:38
Keflavíkurflugvöllur gæti lokast aftur í kvöld
Það ræðst klukkan sex í dag hvort að loka þurfi Keflavíkurflugvelli aftur í kvöld. Flugvel...
Innlent 24. maí. 2011 13:26
Akureyringur vann 9 milljónir á skafmiða
Hann var heppinn Akureyringurinn sem keypti sér 7,9,13" skafmiða á dögunum í ...
Innlent 24. maí. 2011 13:15
Unglingalandsmót á Egilsstöðum: Snjómokstur á dagskránni
Vegna snjóþyngsla hefur verið sett saman ný dagskrá Unglingalandsmóts Ungmennafélags Íslan...
Innlent 24. maí. 2011 13:05
Spennti bílbeltið yfir sig og barnið
Lögreglan stöðvaði fólk sem var á ferð í bíl í austurborginni um helgina. Við stýrið var k...
Innlent 24. maí. 2011 12:52
Ekkert bólar á Orkuveiturannsókn
Rannsókn á starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur er enn ekki hafin en borgarstjóri lofaði henni ...
Innlent 24. maí. 2011 12:37
Enn með réttarstöðu grunaðs manns - lögregla verst allra frétta
Karlmanni sem var úrskurðaður í gæsluvarðhald þann sextánda maí síðastliðinn, grunaður um...
Innlent 24. maí. 2011 12:30
Löðrandi í bensíni með kveikjara í hönd: Af hverju gerið þið mér þetta
Íranski hælisleitandinn Mehdi Kavyanpoor segist hafa verið algerlega úrræðalaus og líf han...
Innlent 24. maí. 2011 12:00
Eldgosið í rénun
Dregið hefur jafnt og þétt úr eldgosinu í Grímsvötnum síðan í gær. Gosmökkurinn stendur nú...
Innlent 24. maí. 2011 11:49
Jóhanna og Ögmundur á hamfarasvæðunum
Forsætisráðherra og innanríkisráðherra funduðu í morgun með aðgerðastjórn og almannavarnan...
Innlent 24. maí. 2011 11:45
Sumaráætlun Strætó tekur gildi á sunnudag
Sumaráætlun Strætó tekur gildi næstkomandi sunnudag, 29. maí. Eins og undanfarin ár breyti...
Innlent 24. maí. 2011 10:40
Ökumenn til fyrirmyndar á Háaleitisbrautinni
Allir ökumenn voru til fyrirmyndar þegar lögreglan var við hraðamælingar á Háaleitisbraut ...
Innlent 24. maí. 2011 10:19
Gæsluvélin að komast í gagnið
Dash eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF er að verða flughæf og getur væntanlega f...
Innlent 24. maí. 2011 10:15
Hjálpa bændum við smölun á fé og öðrum búpeningi
Um sextíu björgunarsveitamenn eru nú að störfum á öskufallssvæðinu fyrir austan og fjöldi ...
Innlent 24. maí. 2011 09:48
Dalmatíuhundinum hefur verið lógað - ákvörðun eigenda
Dalmatíuhundi sem réðist á póstburðarkonu í Mosfellsbæ fyrr í þessum mánuði með þeim aflei...
Innlent 24. maí. 2011 09:16
Iceland Express seinkar flugferðum
Vélum Iceland Express til Kaupmannahafnar og London, sem fara áttu í morgun hefur verið s...
Innlent 24. maí. 2011 09:02
Fjórðungur með háskólapróf
Árið 2010 hafa rúmlega 56 þúsund manns á aldrinum 16-74 lokið háskólanámi, eða um fjórðung...
Innlent 24. maí. 2011 08:53
Skyggni batnað til muna á Kirkjubæjarklaustri
Skyggni hefur nú batnað til muna á Kirkjubæjarklaustri en þar fyrir austan er skyggni enn...
Innlent 24. maí. 2011 08:45
Vel hægt að fara út með hundinn
Vel er hægt að fara út að ganga með hundinn og hleypa útiköttum út á flestum stöðum á land...
Innlent 24. maí. 2011 08:42
Ófærð víða á Austfjörðum
Vetrarríki og ófærð er víða á fjallvegum á Austfjörðum, en mokstur er víðast hvar hafinn....
Innlent 24. maí. 2011 07:09
Icelandair frestar flugi - óvissa með Lundúnaflug
Icelandair hefur frestað morgunflugi frá landinu til London, Manchester og Glasgow fram yf..
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Dægurmál | Miðvikudagur, 25. maí 2011 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.