Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007

Greyið stelpan

Björk Guðmundsdóttir bauð Britneyju Spears til Íslands. Enn gleymdi "vinkonu" hennar Brittneyju henni París Hilton.

 


mbl.is París Hilton fór í dulargervi til Hawaii
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Söludeild íhaldsins

Hvað gerist núna fyrir Vestmanneyinga í orku/hitamálum?

Allavega lítur þetta ekki mjög vel í mínum augum.

Svo yfir í eitt sem tengt þessu fyrirtæki sem heitir Hitaveita Suðurnesja. Enn það er að sjálfvirkra veðurstöðinn uppá Eldfellshrauni (sem kallast Vestm.hraun hjá Veðustofu Íslands). Enn hún var eign Bæjarveita Vestmannaeyja. Og þegar Bæjarveita Vestmannaeyjar var útrýmt af Hitaveitu Suðurnesja þá var sjálfvirka veðurstöðinn þeirra eign. Enn í dag hefur veðurstöðinn á Eldfellshrauni verið biluð í nokkra mánuði. Enn þeir hjá Hitaveitu Suðurnesja tíma ekki að borga fyrir viðgerð.


mbl.is Óska eftir aukafundi í bæjarstjórn vegna málefna Hitaveitu Suðurnesja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gott ef satt er

Mikið fagna ég þessari ákvörðun hjá bjargveiðimönnum í Vestmannaeyjum.

Hefði þetta ekki mátt gera fyrr?

Svo er hræddur um að þeir finni sér minnstu ástæðu til að veiða einsog ekkert sé. Enn vonandi er það vitleysa hjá mér

Núna er málið hjá lundanum að honum vantar 2-3 árganga. Og þetta þýðir að það verður lítið af geldfugli fyrir bjrgveiðimönnum að veiða næstum árum. Og þar með aukast líkur að þeir taki varpfuglinn sem þýðir að unginn/lundapysjan eigi meiri hættu á að missa foreldri sitt og svelta til dauða.

Menn hafa áhyggjur að hafa engan lunda á Þjóðhátíððinni og skil ég það. Enn má ekki skipta út tímabundið yfir í hrefnukjöt. OK þetta hljómar kannski heimskulega hjá mér.

Vonandi að þetta ástand hjá Lundanum lagist svo maður getur horft á þá marga og borða þá svo. 


mbl.is Bjargveiðimenn í Eyjum ætla að draga mjög úr lundaveiði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Datt mér ekki í hug!!!!

Þetta er bara ekki sniðugt að bæta næturferðum við.

Sko það verða engar tekjur af fólki. Vegna þess að ég efast að fólk nenni að fara með Herjólf á nóttunni. Svo er dýrt að hafa starfsfólk á vakt á nóttinni.

Er ekki sniðugra að fá tvö skip til  að ganga á móti hvor örðum. Og séu aðeins minni og hraðskreiðari enn sá sem nú er.

Vil fólk af landi ekki fara til Vestmannaeyjar að morgni og fara svo að kvöldi?

Enn svo kemur jarðgönginn eftir nokkur ár.

 


mbl.is Ekkert bólar á aukaferðum Herjólfs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað gerðist eiginlega???

http://www.sudurland.is/Eyjafrettir/?p=101&id=11263

Hvað gerðist eiginlega með leikmenn ÍBV????

Enn hvað sem gerðist er þetta alveg frábært að ÍBVliði hafi dafnað í sumarblíðunni í kvöld.

Til hamingju með sigurinn.

 


mbl.is ÍBV vann Reyni 10:0
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er þetta einhvað mál?

Hefur flutningafyrirtæki ekki alltaf verið að flýtja lík í formi matar?

Er ekki hægt að treysta flutningafyrirtækjum líka að flýtja mennskt lík milli staða?


mbl.is Samskip segjast fylgja nákvæmlega reglum um líkflutninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Til hamingju............................

Ennnnn..............hvers vegna er ekki hægt hjá "þjóð"kirkjunni hjá gefa samkynhneigðum saman????
mbl.is Hálfheiðið og hálfkristið brúðkaup
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sama uppreisnarseggirnir þessir ungu íhaldsmenn

Alltaf jafn fyndið að sjá unga sjálfstæðismenn að gera uppreisn gegn sínum eigin flokki. Og svo þegar þeir eru búnir að slíta barnskónum  þá verða þeir alltaf múlbundnir af sínum eigin skoðunum.

Allra nýjasta dæmi er Sturla og Einar Oddur.

Er það ekki í stjórnarskránni að stjórnmálamenn eigi að fara eftir sinni sannfæringu?

 


mbl.is Pókermót haldið hjá félagi ungra sjálfstæðismanna í Hafnarfirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er vegrið ekki meingölluð hugmynd

Ég hef altaf velt fyrir mér gagnsemi vegriða. Og þá aðallega fyrir fólk á vélhjóli.

Væri ekki hægt gera þetta öruggari?? t.d. að setja stórt ""fótboltamark" og eða hafa vegriðið úr gúmmi og eða það gefur sig við árekstur. Og líka hvort það þurfi ekki að hafa vegriðið meira frá veginu?


mbl.is Alvarlegt bifhjólaslys í Vestmannaeyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"Veruleikafirrtur" bæjarstjóri eða hvað?

Kvótakerfið er meingallað.

Sko er t.d. eðlilegt að örfáir fáið í hendurnar allan kvótann og leigi hann svo á uppsprengdu verði?

Svo er alltaf þetta kjaftæði að íslendingar eigi fiskinn í sjónum.

Hmmm.....var Elliði ekki fyrir nokkrum dögum að fagna því að það er heil 15 manns í fjölgun í Eyjum. Bravó Elliði, vonandi hefurðu nóg af vinnu fyrir þetta fólk.

 


mbl.is Nægur kvóti í Eyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband