Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2011
Innlent 10. apr. 2011 22:47
Komu í veg fyrir tjón á Túngötu 6
Það er farið að hægjast örlítið um hjá björgunarsveitamönnum eftir erilsaman dag. Björgunarsveitir sinntu í heild yfir 400 aðstoðarbeiðnum, þar af voru um 240 á höfuðborgarsvæðinu og 140 á Suðurnesjum auk nokkurra annarsstaðar.
Innlent 10. apr. 2011 20:51
Búið að losa flesta farþegana
Búið er að koma flestum farþegum sem sátu fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli í dag úr vélunum.
Innlent 10. apr. 2011 20:06
Björgunarsveitir hafa sinnt meira en 200 aðstoðarbeiðnum
Björgunarsveitir Slysavarnafélagins Landsbjargar eru enn að störfum á suðvesturhorni landsins. Samkvæmt upplýsingum frá SL er enn mjög hvasst þó að mesta óveðrið virðist vera gengið niður.
Innlent 10. apr. 2011 19:24
Biluð umferðarljós
Umferðarljósin í Engidal í Hafnarfirði, Hafnarfjarðarvegur, Reykjavíkur, Fjarðarhraun og Álftanesvegur eru biluð. Þau blikka á gulu. Lögreglan segir að ekki sé búist við að hægt verði að laga þau fyrr en á morgun.
Innlent 10. apr. 2011 18:01
Gætu þurft að sitja í nokkra tíma í vélunum
Hugsanlegt er að ekki verði hægt að reyna að hleypa farþegum, sem sitja fastir í flugvélum...
Dægurmál | Mánudagur, 11. apríl 2011 (breytt kl. 01:51) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)


Brjálað veður á Reykjanesi
Innlent 23:11 Það hefur verið mikill vindur á Reykjanesinu í kvöld en samkvæmt frétt á vefnum 245.is splundraðist gesthús í Sandgerði og ...

Farþegarnir loksins farnir frá borði
Innlent 22:43 Flugfarþegar sem lentu á Keflavíkurflugvelli síðdegis í dag hafa nú allir fengið að fara frá borði.
20:22 Á Túngötunni í miðbæ Reykjavíkur voru björgunarsveitarmenn ásamt slökkviliði að ... Meira »
Strætóskýli og þakplötur tóku flugið
19:33 Á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu voru björgunarsveitarmenn að eiga við ... Meira »
17:31 Tugir verkefna bíða björgunarsveita á höfuðborgarsvæðinu að sögn Jónasar Guðmundssonar ... Meira »
Dægurmál | Mánudagur, 11. apríl 2011 (breytt kl. 01:43) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)

Strandaglópar í Staðarskála
23:08 Á milli 100 og 150 manns eru strandaglópar í Staðarskála í kvöld en Holtavörðuheiði er lokuð vegna óveðursins. ,,Foreldrar hringja mikið hingað til að spyrja um krakkana sína," segir Marin Eldh, starfsmaður Staðarskála. Meira
Borðið endaði í bílrúðunni
23:07 Borð fauk um Salahverfi í Kópavogi í óveðrinu í dag og endaði inni í framrúðu á sendibíl sem stóð við Rjúpnasali.Meira

Ófært um vegi fyrir vestan


50 útköll lögreglu á Akranesi


Farþegarnir komnir í land


Heiðar lokaðar vegna veðurs


Borgarfjarðarbrú opnuð



Hvellurinn að ganga niður


Röskun á rútuferðum Sterna


Stórt gat á flugskýli ITS


Umferðarljós biluð í Hafnarfirði
19:23 Umferðarljósin í Engidal í Hafnarfirði eru biluð og blikka á gulu. Ekki er hægt að lagfæra þau eins og er og ekki er búist við að hægt verði að laga þau fyrr en á morgun, mánudag. Meira
Ferðafólk fær inni í skóla


Lentu í hrikalegri grjóthríð


Föst um borð í fárviðri


Lokað vegna óveðurs


Óveður á Holtavörðuheiði


- Farþegar fastir í tíu flugvélum
- Mikið fok á Sandgerðisvegi
- Mikill hvellur að ganga yfir
- Útköll á höfuðborgarsvæðinu
- Margir bílar á suðurleið
- Tveir bílar út af á Holtavörðuheiði
- Björgunarsveitir kallaðar út
- Grindverk fauk á mann
- Versnandi veður
- Seinni ferð Herjólfs fellur niður
Laugardagur, 9.4.2011
Dægurmál | Sunnudagur, 10. apríl 2011 (breytt 11.4.2011 kl. 01:33) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)