Bloggfærslur mánaðarins, mars 2011
Of mikill vindur fyrir ofurhuga 

Veður skánar ekki fyrr en í kvöld
Ekki er útlit fyrir að veður skáni sem nokkru nemi um vestanvert landið fyrr en í kvöld, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu. Áfram gengur á með mjög þéttum éljum og nær vindur á fjallvegum eins og Bröttubrekku og Holtavörðuheiði yfir 20 m/s á meðan hryðjurnar ganga yfir og skyggni sama sem ekkert. Meira 1 alls. Meira
Flutningabíll fjarlægður
Þokkalega gekk að fjarlægja stóran flutningabíl, sem fauk á hliðina við Borgarfjarðarbrú í gærmorgun, burt af brúnni í gærkvöldi eftir að stór krani var fluttur á staðinn til að hífa bílinn upp. Meira
Of mikill vindur fyrir ofurhuga sem hy...
Franskur ofurhugi stefnir að því að ferðast á snjódreka frá Mýrdalsjökli til Akureyrar á föstudag fyrstur manna, ef veður leyfir. Jerome Josserand er þekktur fyrir afrek sín á snjódreka og heimsmethafi í greininni. Meira
Bílrúður brotnuðu í roki
Rúður brotnuðu og fuku úr þremur bílum sem voru á ferð á milli Djúpavogs og Hafnar, í Hvalnesskriðum, í dag. Að sögn lögreglunnar á Höfn var þar mikið rok og sandur og grjót fauk í rúðurnar og braut þær. Meira
Stormur um landið norðvestanvert
04:51
Búast má við stormi um landið norðvestanvert. Einnig allra austast á landinu í fyrstu. Á landinu verður sunnan og suðvestan 15-23 m/s, hvassast norðvestantil og allra austast á landinu. Rigning suðaustanlands, úrkomulítið norðaustanlands, en él annars staðar. Meira
Dægurmál | Þriðjudagur, 15. mars 2011 (breytt kl. 16:16) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
andstormur á Kópaskeri: Lóðir á kafi í sandi

Mikið sandfok. Elvar segist aldrei hafa séð annað eins. Myndir Elvar Már Stefánsson
Einar Þór Sigurðsson einar@dv.is 22:21 14. mars 2011Menn sem hafa búið hérna lengur en ég muna ekki eftir öðru eins. Og ég er búinn að búa hér í tuttugu ár," segir Elvar Már Stefánsson, íbúi á Kópaskeri. Hálfgerður sandstormur geysaði á Kópaskeri í dag og er hluti bæjarins þakinn svörtum sandi úr fjörunni.
Mjög hvasst hefur verið á Kópaskeri í dag - eins og víða annars staðar - og segir Elvar að ekkert lát sé á hvassviðrinu. Meðfylgjandi myndir tala sínu máli en eins og sjá má eru sandstaflar víða í bænum. Það er ekkert hlaupið að því að hreinsa þetta í burtu," segir Elvar.
Þetta er aðallega í efri hluta þorpsins. Húsið hjá mér slapp til dæmis alveg," segir Elvar og bætir við að oft fjúki úr fjörunni í vestanátt. Ég hef ekki séð neitt í líkingu við þetta áður. Þetta er búið að vera algjör viðbjóður í allan dag."
Deildu
Deila á Facebook Lumar þú á fréttaskoti eða áhugaverðu efni? Smelltu hér til að senda okkur fréttaskot.http://www.dv.is/frettir/2011/3/14/sandstormur-kopaskeri-lodir-kafi-i-sandi/
Sandstormur á Kópaskeri: Lóðir á kafi í sandi
Innlent
22:21 Menn sem hafa búið hérna lengur en ég muna ekki ... Meira »
Óveður víða um land: Vegfarendur fari varlega
Innlent
18:19 Vatn rennur yfir veginn við Kirkjuskóg sunnan við Búðardal og ... Meira »
Gistu í skóla eftir hremmingar á Holtavörðuheiði
Innlent
07:19 Um 40 manns gistu í Reykjaskóla í nótt eftir að ... Meira
Dægurmál | Þriðjudagur, 15. mars 2011 (breytt kl. 05:54) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Innlent 14. mar. 2011 18:50
Vatn flæðir yfir veginn við Kirkjuskóg
Vatn flæðir yfir veginn við Kirkjuskóg (vegur nr. 60.) sunnan við Búðardal samkvæmt upplý...
Innlent 14. mar. 2011 17:13
Annar flutningabíll fauk út af
Flutningabíll fauk út af Ólafsfjarðarvegi nærri Dalvík í morgun og skemmdist talsvert samk...
Innlent 14. mar. 2011 10:31
Holtavörðuheiðin opin á ný
Vegagerðin hefur opnað Holtavörðuheiðina á ný en í gærkvöldi og í nótt geisaði þar mikið ó...
Innlent 14. mar. 2011 09:27
Björgunarsveitir ferjuðu menn upp á Holtavörðuheiði í morgun
Tugir björgunarsveitamanna frá björgunarsveitunum Húnum, Heiðari, Strönd, Blöndu, Brák og ...
Innlent 14. mar. 2011 09:02
Vörubíll fauk á hliðina
Vöruflutningabíll fauk á hliðina á Borgarfjarðarbrú við Borgarfjörð um áttaleytið í morgun...
Innlent 14. mar. 2011 07:16
Stormur á nánast öllum miðum við landið
Stormur er nánast á öllum miðum umhverfis landið og sára fá skip á sjó. Þau fáu, sem eru ú...
Innlent 14. mar. 2011 07:01
Fjöldi manns í hrakningum á Holtavörðuheiði
Fjöldi manns á hátt í tuttugu bílum lentu í hrakningum á Holtavörðuheiði í gærkvöldi og þu...
Dægurmál | Þriðjudagur, 15. mars 2011 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Stormur um landið norðvestanvert
04:51 Búast má við stormi um landið norðvestanvert. Einnig allra austast á landinu í fyrstu. Á landinu verður sunnan og suðvestan 15-23 m/s, hvassast norðvestantil og allra austast á landinu. Rigning suðaustanlands, úrkomulítið norðaustanlands, en él annars staðar. Meira
Bílrúður brotnuðu í roki


Lægir og kólnar á morgun


Mánudagur, 14.3.2011
- Óveður víða um land
- Hætti við að sigla inn í höfnina
- Vont veður líka á morgun
- Flutningabíll á hliðina
- Holtavörðuheiði opin
- Þak að fjúka á sveitabæ
- Flutningabíll fauk á hliðina
- Ökumenn afli sér upplýsinga um færð
- Holtavörðuheiði enn ófær
- Fyrri ferð Herjólfs fellur niður
- 40 gistu í Reykjaskóla í nótt
Mánudagur, 14.3.2011
Dægurmál | Þriðjudagur, 15. mars 2011 (breytt kl. 05:45) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)

Lægir og kólnar á morgun
20:20 Búist er við sunnan- eða suðvestan átt á landinu, 15-23 m/s, hvassast austan til. Talsverð rigning verður suðaustan til, en skúrir vestan til og síðar él. Meira
Mánudagur, 14.3.2011
- Óveður víða um land
- Vont veður líka á morgun
- Flutningabíll á hliðina
- Holtavörðuheiði opin
- Þak að fjúka á sveitabæ
- Flutningabíll fauk á hliðina
- Ökumenn afli sér upplýsinga um færð
- Holtavörðuheiði enn ófær
- Fyrri ferð Herjólfs fellur niður
- 40 gistu í Reykjaskóla í nótt
- Varað við stormi
Dægurmál | Mánudagur, 14. mars 2011 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Innlent 13. mar. 2011 20:53
Stormviðvörun í kvöld og nótt
"Það verður mjög hvasst í ljósi þess að það verður stormur," segir Óli Þór Árnason, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, um veðrið í kvöld og nótt.
Innlent 13. mar. 2011 20:56
Holtavörðuheiði lokuð
Aftakaveður er nú á Holtavörðuheiði og sér Vegagerðin sér ekki fært að halda henni opinni lengur. Búið er að ræsa út björgunarsveit frá Landsbjörgu til aðstoðar við ökumenn og Vegagerð en talsverð umferð er og hefur bílum verið safnað fyrir aftan snjómoksturstæki.
Dægurmál | Mánudagur, 14. mars 2011 (breytt kl. 03:48) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Búið að aðstoða 30-40 bíla
00:02 Björgunarsveitir eru enn að störfum á Holtavörðuheiði og Bröttubrekku. Búið er að aðstoða ökumenn á milli 30 og 40 bíla á þessu svæði. Ekki verður hætt fyrr en tryggt er að allir eru komnir niður af heiðinni. Nokkrir farþegar hafa verið fluttir í Staðarskála, segir í tilkynningu frá lögreglunni. Meira
Erilsamt hjá björgunarsveitum
Í gær, 23:03 Björgunarsveitirnar Húni og Heiðar vinna nú á Holtavörðuheiði þar sem óveður geisar og mikil ófærð er. Meðal verkefna er að losa fasta jeppa og sækja 20 börn sem sitja föst í rútu. Meira
Björgunarsveit aðstoðaði fótbrotinn m...


Aftakaveður á Holtavörðuheiði


Hríðarbyl spáð



Dægurmál | Mánudagur, 14. mars 2011 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)