Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2011

Biðu í blindhríð eftir skyggni
16:38 Viðgerðarflokkur RARIK kom í Bakkafjörð nú síðdegis. Flokkurinn lagði af stað frá Egilsstöðum um fjögurleytið síðastliðna nótt. Þeir voru í sæmilegu veðri upp að Skjöldólfsstöðum á Jökuldal. Þá fór mjög að versna veðrið og ferðin að ganga hægt, samkvæmt upplýsingum frá bilanavakt RARIK á Egilstöðum. Meira

Rafmagnsstaur kveikti sinubruna


Nánast ófært á Akureyri 

Dægurmál | Föstudagur, 7. janúar 2011 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Byrjað að skammta mjólk á Seyðisfirði
Ófært hefur verið á Seyðisfjörð síðustu þrjá daga og því engar nýjar vörur í verslunum bæjarins. Af þessari ástæðu er nú svo komið að farið er að skammta mjólkina.
Innlent 07. jan. 2011 15:33
Rok í Reykjavík: Um 25 útköll í dag
Um fimmtíu björgunarsveitarmenn hafa sinnt um 25 útköllum vegna hvassviðrisins á höfuðborgarsvæðinu í dag. Ólöf Snæhólm Baldursdóttir segir að björgunarstörf hafi gengið vel og er flestum útköllum lokið. Veðrið virðist vera að ganga niður í borginni.
Dægurmál | Föstudagur, 7. janúar 2011 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)

Mjólk að klárast á Seyðisfirði
15:51 Mjólkin er alveg á þrotum," sagði Ásdís Benediktsdóttir, verslunarstjóri í Samkaup Strax á Seyðisfirði. Við áttum 20 fernur í morgun og höfum látið eina fernu á heimili. Það fá allir mjólk sem vantar mjólk." Ásdís sagði að nóg sé til af G-mjólk, rjóma, gosdrykkjum og öðrum vörum.Dægurmál | Föstudagur, 7. janúar 2011 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Dægurmál | Föstudagur, 7. janúar 2011 (breytt kl. 16:17) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)

Ófært til Seyðisfjarðar í tvo daga
15:41 Fjarðarheiði hefur nú verið lokuð frá því á miðvikudagskvöld. Leiðin milli Austurlands og Norðurlands er líka lokuð. Vegagerðin bíður átekta með að opna leiðirnar, enda er ekkert ferðaveður á þessum slóðum. Farið er að bera á mjólkurskorti á Seyðisfirði. Meira
Fjöldi útkalla á Akureyri


Veðrið að skána fyrir vestan


Enn mjög slæmt veður
14:30 Enn er mjög slæmt veður um mest allt land, að sögn Vegagerðarinnar. Óveður er undir Eyjafjöllum og við Markarfljót. Fólki á leið í og úr Herjólfi er ráðlagt að aka eftir Austur-Landeyjavegi að Bakkaflugvelli og þaðan í Landeyjahöfn. Meira
Hvasst á Akranesi


Rok og fok í höfuðborginni


Krapi truflar rafmagnsframleiðslu
13:55 Ekki er hægt að keyra Laxárstöð á fullum afköstum vegna þess að mikill ís og krapi er í Laxá. Vél 3, sem gefur mest afl af þremur vélum virkjunarinnar, er ekki í notkun vegna vatnsskorts. Ekki er búið að gera við bilun í Akureyrarlínu. Meira
Dægurmál | Föstudagur, 7. janúar 2011 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þakið að fjúka af Óháða sofnuðinum: Beint samband við Guð
Hluti af þaki á kirkjuhúsi Óháða safnaðarins var við það að rifna af þegar rokið var sem mest um hádegisbilið. Svona eru bænirnar okkar sterkar," segir séra Pétur Þorsteinsson, safnaðarprestur. Þarna var bara að myndast beint samband milli okkar og Guðs. Nú er hægt að biðja á fullu," segir hann.
nnlent 07. jan. 2011 13:57
Veður að lægja á Suðurnesjum
Veðrið er að ganga niður á Suðurnesjunum og eftir eril morgunsins hefur lögreglan á svæðinu ekki þurft að fara í útkall í meira en klukkustund.
Innlent 07. jan. 2011 11:55
Ferðafólk frá Singapúr aldrei lent í öðru eins óveðri
Sem stendur er afar mikið að gera hjá björgunarsveitum á Suðunesjum og veður þar kolvitlau...
Innlent 07. jan. 2011 11:51
Farþegar Herjólfs beðnir um að aka Austur-Landeyjaveg
Fólk sem er á leið úr og í ferjuna Herjólf er beðið um að aka eftir Austur-Landeyjavegi að...
Innlent 07. jan. 2011 11:11
Björguðu togara sem var að slitna frá bryggju
Björgunarsveitin á Dalvík hefur haft í nægu að snúast í gær og dag. Hún hefur komið heilbr...
Innlent 07. jan. 2011 10:48
Seinkun á ferðum Herjólfs frá Landeyjahöfn
Seinkun hefur orðið á brottför frá Herjólfs frá Landeyjahöfn vegna vinds. Í tilkynningu fr...
Innlent 07. jan. 2011 08:44
Færð og veður á landinu: Yfirlit Vegagerðarinnar
Óveður er á Kjalarnesi, við Hafnarfjall og á sunnanverðu Snæfellsnesi en stórhríð í ofanve...
Innlent 07. jan. 2011 07:15
Vegagerðin: Mikil ófærð víða um landið
Það er mjög slæmt veður um mestallt land. Það er óveður undir Eyjafjöllum og bæði á Hellis...
Innlent 07. jan. 2011 07:11
Kolófært á Akureyri, strætisvagnar ganga ekki í dag
Kolófært er á Akureyri þessa stundina og hefur lögreglan beðið björgunarsveitarmenn bæjari...
nnlent 07. jan. 2011 06:40
Björgunarsveitir í aðgerðum víða um land vegna óveðurs
Björgunarsveitir voru kallaðar út víða um land í gærkvöldi til að hefta fok og til að aðst...
Dægurmál | Föstudagur, 7. janúar 2011 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heilbrigðisstarfsfólk á Akureyri fær hjálp með að komast til vinnu
Innlent
10:45 Aðeins helstu götur Akureyrarbæjar eru færar þessa stundina en mikil ... Meira »
Björgunarsveitir kallaður út vegna óveðurs
Innlent
07:33 Björgunarsveitir voru kallaðar út víða um land í nótt vegna ... Meira »
Heilbrigðisstarfsfólk á Akureyri fær hjálp með að komast til vinnu
Innlent
10:45 Aðeins helstu götur Akureyrarbæjar eru færar þessa stundina en mikil ... Meira »
Dægurmál | Föstudagur, 7. janúar 2011 (breytt kl. 15:52) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)