Innlent 10. apr. 2011 22:47
Komu í veg fyrir tjón á Túngötu 6
Það er farið að hægjast örlítið um hjá björgunarsveitamönnum eftir erilsaman dag. Björgunarsveitir sinntu í heild yfir 400 aðstoðarbeiðnum, þar af voru um 240 á höfuðborgarsvæðinu og 140 á Suðurnesjum auk nokkurra annarsstaðar.
Innlent 10. apr. 2011 20:51
Búið að losa flesta farþegana
Búið er að koma flestum farþegum sem sátu fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli í dag úr vélunum.
Innlent 10. apr. 2011 20:06
Björgunarsveitir hafa sinnt meira en 200 aðstoðarbeiðnum
Björgunarsveitir Slysavarnafélagins Landsbjargar eru enn að störfum á suðvesturhorni landsins. Samkvæmt upplýsingum frá SL er enn mjög hvasst þó að mesta óveðrið virðist vera gengið niður.
Innlent 10. apr. 2011 19:24
Biluð umferðarljós
Umferðarljósin í Engidal í Hafnarfirði, Hafnarfjarðarvegur, Reykjavíkur, Fjarðarhraun og Álftanesvegur eru biluð. Þau blikka á gulu. Lögreglan segir að ekki sé búist við að hægt verði að laga þau fyrr en á morgun.
Innlent 10. apr. 2011 18:01
Gætu þurft að sitja í nokkra tíma í vélunum
Hugsanlegt er að ekki verði hægt að reyna að hleypa farþegum, sem sitja fastir í flugvélum...
Flokkur: Dægurmál | Mánudagur, 11. apríl 2011 (breytt kl. 01:51) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.