Of mikill vindur fyrir ofurhuga 

Veður skánar ekki fyrr en í kvöld
Ekki er útlit fyrir að veður skáni sem nokkru nemi um vestanvert landið fyrr en í kvöld, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu. Áfram gengur á með mjög þéttum éljum og nær vindur á fjallvegum eins og Bröttubrekku og Holtavörðuheiði yfir 20 m/s á meðan hryðjurnar ganga yfir og skyggni sama sem ekkert. Meira 1 alls. Meira
Flutningabíll fjarlægður
Þokkalega gekk að fjarlægja stóran flutningabíl, sem fauk á hliðina við Borgarfjarðarbrú í gærmorgun, burt af brúnni í gærkvöldi eftir að stór krani var fluttur á staðinn til að hífa bílinn upp. Meira
Of mikill vindur fyrir ofurhuga sem hy...
Franskur ofurhugi stefnir að því að ferðast á snjódreka frá Mýrdalsjökli til Akureyrar á föstudag fyrstur manna, ef veður leyfir. Jerome Josserand er þekktur fyrir afrek sín á snjódreka og heimsmethafi í greininni. Meira
Bílrúður brotnuðu í roki
Rúður brotnuðu og fuku úr þremur bílum sem voru á ferð á milli Djúpavogs og Hafnar, í Hvalnesskriðum, í dag. Að sögn lögreglunnar á Höfn var þar mikið rok og sandur og grjót fauk í rúðurnar og braut þær. Meira
Stormur um landið norðvestanvert
04:51
Búast má við stormi um landið norðvestanvert. Einnig allra austast á landinu í fyrstu. Á landinu verður sunnan og suðvestan 15-23 m/s, hvassast norðvestantil og allra austast á landinu. Rigning suðaustanlands, úrkomulítið norðaustanlands, en él annars staðar. Meira
Flokkur: Dægurmál | Þriðjudagur, 15. mars 2011 (breytt kl. 16:16) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.