Stormur um landið norðvestanvert
04:51 Búast má við stormi um landið norðvestanvert. Einnig allra austast á landinu í fyrstu. Á landinu verður sunnan og suðvestan 15-23 m/s, hvassast norðvestantil og allra austast á landinu. Rigning suðaustanlands, úrkomulítið norðaustanlands, en él annars staðar. Meira
Bílrúður brotnuðu í roki


Lægir og kólnar á morgun


Mánudagur, 14.3.2011
- Óveður víða um land
- Hætti við að sigla inn í höfnina
- Vont veður líka á morgun
- Flutningabíll á hliðina
- Holtavörðuheiði opin
- Þak að fjúka á sveitabæ
- Flutningabíll fauk á hliðina
- Ökumenn afli sér upplýsinga um færð
- Holtavörðuheiði enn ófær
- Fyrri ferð Herjólfs fellur niður
- 40 gistu í Reykjaskóla í nótt
Mánudagur, 14.3.2011
Flokkur: Dægurmál | Þriðjudagur, 15. mars 2011 (breytt kl. 05:45) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.