Búið að aðstoða 30-40 bíla
00:02 Björgunarsveitir eru enn að störfum á Holtavörðuheiði og Bröttubrekku. Búið er að aðstoða ökumenn á milli 30 og 40 bíla á þessu svæði. Ekki verður hætt fyrr en tryggt er að allir eru komnir niður af heiðinni. Nokkrir farþegar hafa verið fluttir í Staðarskála, segir í tilkynningu frá lögreglunni. Meira
Erilsamt hjá björgunarsveitum
Í gær, 23:03 Björgunarsveitirnar Húni og Heiðar vinna nú á Holtavörðuheiði þar sem óveður geisar og mikil ófærð er. Meðal verkefna er að losa fasta jeppa og sækja 20 börn sem sitja föst í rútu. Meira
Björgunarsveit aðstoðaði fótbrotinn m...


Aftakaveður á Holtavörðuheiði


Hríðarbyl spáð



Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.