27.feb. 2011 - 17:29
Snarpur jarðskjálfti reið yfir rétt í þessu með eftirskjálftum og var mjög greinilegur á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi. Hann virðist ekki hafa verið minni en sá sem mældist 4 stig á Richter klukkan rétt rúmlega níu í morgun.
27.feb. 2011 - 17:08
Eins og lögreglan í nýsjálensku borginni Christchurch hafi ekki í nógu að snúast eftir jarðskjálftann á þriðjudag rignir yfir hana tilkynningum um heimilisofbeldi. Streita í kjölfar jarðskjálftans er farin að gera illilega vart við sig. 27.feb. 2011 - 15:45
Tólf eða þrettán eldgos hafa átt sér stað á Reykjanesskaga eftir norrænt landnám. Jarðeðlisfræðingur á Veðurstofu Íslands segir ekkert benda til að jarðskjálftahrinan á Kleifarvatnssvæðinu sé undanfari eldgoss.
27.feb. 2011 - 11:45
Sérfræðingar Veðurstofunnar eru að reyna að staðsetja upptök snarps jarðskjálfta sem skók höfuðborgarsvæðið rétt upp úr klukkan níu. Hann er talinn hafa numið 4 á Richterskvarða. Nýr skjálfti reið yfir kl. 9.49.
27.feb. 2011 - 09:32
Snarpur jarðskjálfti greindist á öllu höfuðborgarsvæðinu rétt upp úr klukkan níu. Hann vakti jafnvel menn af værum blundi. En efst í Turninum í Kópavogi urðu menn einskis varir.
Enn einn snarpur jarðskjálfti reið yfir - Mælist 4,2 stig á Richter og ívið stærri en skjálftinn í morgun
27.feb. 2011 - 17:08
Heimilisofbeldi færist í vöxt í Christchurch - Margir hugga sig við flöskuna eftir stóra skjálftann
Tólf eða þrettán gos á Reykjanesi frá landnámi - Skjálftarnir nú ekki taldir vera fyrirboði eldgoss
27.feb. 2011 - 11:45
Jarðskjálfti við Kleifarvatn talinn hafa numið 4 stigum á Richters-kvarða - Nákvæm upptök óljós
27.feb. 2011 - 09:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.