Innlent 27. feb. 2011 17:26
Stærsti skjálftinn í dag: 4,2 á stærð
Jarðskjálfti varð við Kleifarvatn nú fyrir stundu. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands er þetta stærsti skjálftinn í dag en hann mældist 4,2 á stærð. Annar skjálfti reið yfir nokkrum sekúndum áður en hann mældist 3 á stærð.
Innlent 27. feb. 2011 18:42
Jarðeðlisfræðingur: "Ef þetta er kvika þá er þetta eitthvað nýtt"
Mikil jarðskjálftavirkni hefur verið á Reykjaneshrygg síðastliðna nótt og í dag. Stærsti skjálftinn, fjórir komma tveir á richter varð um klukkan hálf sex síðdegis. Annar litlu minni skjálfti fannst víða á höfuðborgarsvæðinu í morgun.
nnlent 27. feb. 2011 13:36
Dregið hefur úr skjálftahrinunni
Dregið hefur úr skjálftahrinu sem hefur verið á Krýsuvíkursvæðinu frá því á fimmtudagskvöld. Hrinan náði hámarki í morgun þegar þrír skjálftar yfir 3 á richter mældust, sá stærsti fjórir að stærð.
Innlent 27. feb. 2011 11:11
Gaus síðast á Krýsuvíkursvæðinu árið 1300
"Við getum í rauninni ekkert séð, ég fór og skoðaði mælana, og það var ekki að sjá að neit...
Innlent 27. feb. 2011 10:45
Egill Helgason fann fyrir jarðskjálftanum
"Ég bý í gömlu timburhúsi og það brakar í því þegar skelfur," segir Egill Helgason, ...
Innlent 27. feb. 2011 10:08
Jarðskjálftinn var 4 stig að stærð - 200 skjálftar frá miðnætti
Jarðskjálftinn sem íbúar höfuðborgarsvæðisins fundu klukkan rúmlega níu í morgun var 4 sti...
Innlent 27. feb. 2011 13:38
Skora á stjórnvöld að stórefla atvinnulíf
Aðalfundur Félags málmiðnaðarmanna á Akureyri skorar á stjórnvöld að stórefla atvinnulíf í...
Innlent 27. feb. 2011 10:42
Annar stór jarðskjálfti
Auk stærsta jarðskjálftans sem varð klukkan rúmlega níu í morgun í Krýsuvík, upp á 4 stig,...
Innlent 27. feb. 2011 11:05
Heldur rólegra síðasta hálftímann
"Þetta er heldur rólegra núna svona síðasta hálftímann," segir Sigþrúður Ármannsdótt...
Innlent 27. feb. 2011 09:28
Skjálftahrina við Kleifarvatn
Jarðskjálfti upp á 3,2 á richter varð við Kleifarvatn klukkan 05:46. Annar álíka stór skjá...
Innlent 27. feb. 2011 09:13
Jarðskjálfti í Reykjavík
Íbúar Reykjavíkur fundu greinilega fyrir jarðskjálfta sem varð fyrir stundu, eða klukkan r...
.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.