
Dregur úr vindi
09:22 Á næstu klukkustundum má búast við því að það fari að draga úr vindi, samkvæmt Veðurstofu Íslands. Björgunarsveitir hafa þurft að sinna fjölda útkalla í allan morgun, einkum í Hafnarfirði og á Reykjanesi. Að sögn Slysavarnarfélagsins Landsbjargar voru fyrstu útköll um fjögur í nótt. Meira

Seinkanir hjá strætó
08:57 Miklar seinkanir hafa verið á akstri strætó í morgun vegna veðurofsa. Leið 57 og 51, sem aka til Selfoss og Akraness, aka ekki vegna veðurs. Meira
Meira

Víða óveður á Suður- og Vesturlandi


Herjólfur fer ekki fyrstu ferð


Skólahald raskast vegna veðurs

Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.