
Innlendar fréttir | 11.02.2011 06:28
Þakplötur fjúka á Suðurnesjum
Samhæfingastöð Almannavarna í Skógarhlíð hefur verið virkjuð vegna óveðursins sem nú geysar víða um land. Nokkur útköll hafa borist á Suðurnesjum. Þakplötur hafa fokið af húsum í...
7

Innlendar fréttir | 10.02.2011 22:20
Búist við stormi eða ofsaveðri
Búist er við stormi og jafnvel ofsaveðri sunnan- og vestanlands í nótt og í fyrramálið. Gera má ráð fyrir 30 til 40 metrum á sekúndu í hviðum undir Hafnarfjalli og að þær fari í allt 45 til 55 í nótt og í fyrramálið. Einnig að snarpar hviður verði á utanverðu Kjalarnesi og undir Eyjaföllum. Stormur verður um mest allt land í fyrramálið og veðurhæð verður þá í hámarki á suðvesturlandi.Flokkur: Dægurmál | Föstudagur, 11. febrúar 2011 (breytt kl. 06:49) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.