
Lögreglan varar við hvassviðri
06:22 Nokkuð rólegt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Hún var þó kölluð út sex sinnum vegna veðursins. Í einu tilvika fuku munir í gegnum rúðu. Lögreglan varar vegfarendur við miklu hvassviðri. Meira
Rok í hlaupinu en miklu meira á leiðinni


Búist við ofsaveðri fram eftir morgni
04:51 Búist er við stormi sunnan- og vestanlands og ofsaveðri, allt að 30 m/s fram efti morgni. Stormur einnig á Norður- og Austurlandi fram eftir degi. Vegna hvassviðris og storms verður ekkert ferðaverður á landinu fram að hádegi, að sögn Veðurstofunnar. Meira
Iceland Express seinkar ferðum


Björgunarsveitir viðbúnar útköllum


Seinkun hjá Icelandair á morgun


Fimmtudagur, 10.2.2011
Fimmtudagur, 10.2.2011
Miðvikudagur, 9.2.2011
Miðvikudagur, 9.2.2011
Flokkur: Dægurmál | Föstudagur, 11. febrúar 2011 (breytt kl. 06:35) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.