
16:38 Viðgerðarflokkur RARIK kom í Bakkafjörð nú síðdegis. Flokkurinn lagði af stað frá Egilsstöðum um fjögurleytið síðastliðna nótt. Þeir voru í sæmilegu veðri upp að Skjöldólfsstöðum á Jökuldal. Þá fór mjög að versna veðrið og ferðin að ganga hægt, samkvæmt upplýsingum frá bilanavakt RARIK á Egilstöðum.
Meira
Meira

16:32 Mikill sinubruni varð í dag þegar rafmagnsstaur brotnaði austan megin við Markarfljót við Seljaland. Talið er að um tíu til fimmtán hektara svæði hafi orðið eldinum að bráð. Slökkvilið Hvolsvallar og Hellu slökktu eldinn á um einni klukkustund.
Meira

16:26 Margir hafa lent í vandræðum í umferðinni á Akureyri í dag. Illfært er í bænum en bílar eru víða stopp sökum færðarinnar. Veðrið hefur skánað heldur síðustu klukkustund eða svo. Mikil óferð hefur verið á Dalvík en um klukkan tvö í
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.