
Ófært til Seyðisfjarðar í tvo daga
15:41 Fjarðarheiði hefur nú verið lokuð frá því á miðvikudagskvöld. Leiðin milli Austurlands og Norðurlands er líka lokuð. Vegagerðin bíður átekta með að opna leiðirnar, enda er ekkert ferðaveður á þessum slóðum. Farið er að bera á mjólkurskorti á Seyðisfirði. Meira
Fjöldi útkalla á Akureyri


Veðrið að skána fyrir vestan


Enn mjög slæmt veður
14:30 Enn er mjög slæmt veður um mest allt land, að sögn Vegagerðarinnar. Óveður er undir Eyjafjöllum og við Markarfljót. Fólki á leið í og úr Herjólfi er ráðlagt að aka eftir Austur-Landeyjavegi að Bakkaflugvelli og þaðan í Landeyjahöfn. Meira
Hvasst á Akranesi


Rok og fok í höfuðborginni


Krapi truflar rafmagnsframleiðslu
13:55 Ekki er hægt að keyra Laxárstöð á fullum afköstum vegna þess að mikill ís og krapi er í Laxá. Vél 3, sem gefur mest afl af þremur vélum virkjunarinnar, er ekki í notkun vegna vatnsskorts. Ekki er búið að gera við bilun í Akureyrarlínu. Meira
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.