Norðanvindurinn í Vestmannaeyjabæ veldur miklu ........

.....meiri skemmdum enn austanvindur. Sýnir best þegar austanvindurinn á Stórhöfða 9. október 2009 fór í sögubækur fyrir mesta vindhraða í 17 ár, 44,6 m/s. í 10 mínúta meðalvindhraða, og 52,7 m/s. í vindhviðu. Enn þá fauk óvenjulítið lítið miða við vind. Ef það fauk einkvað, þá var það ofarlega, eða við Helgafellið.

Enn í morgun fór 10 mínúta meðalvindhraði á Stórhöfða í bara 30,8 m/s. og vindhviðu upp í 40,1 m/s. af norðri. Á meðan mesti 10 mínúta meðalvindhraði í Vestmannaeyjabæ fór aðeins 11,3  m/s. og vindhviðu upp í 45,8 m/s.

 Skýringin á þessu mikla mun milli norðan og austanáttar í Vestmanneyjum er aðallega sá, að norðanáttin þarf að fara um holt og hæðir íslands, á meðan austanáttin flýtur yfir Atlantshafið.

Svo er Vestmanneyjabær byggt þannig af náttúrurnar hendi að hafa skjólvegg frá norðaustri til suðvesturs. Enn það vantar skjólvegg þegar vestan og norðanátt eru.

Hér samanburður vindhraða 9. okt. 2009 og í morgun á Stórhöfða og í Vestmannaeyjabæ:

9. okt. 2009: 

Mesti 10 mín. meðalvindhraði: Stórhöfði 44,6 m/s. Vestm. bær 28,0 m/s. 

Mesta vindhviða: Stórhöfði 52,7 m/s. Vestm. bær 45,8 m/s.

 Vindátt af austri.

20. des. 2009:

Mesti 10 mín meðalvindhraði: Stórhöfði 30,4 m/s. Vestm. bær 11,3  m/s.

Mesta vindhviða: Stórhöfði 40,1 m/s. Vestm. bær 45,8 m/s.

 

Myndin hér að neðan fylgdi með óveðursfréttinni í dag á mbl.is passar engan veginn við fréttina þar sem það er léttskýjað er í Vestmannaeyjum.

485996

 

Enn hinsvegar passar mynd Eyjafretta.is vel við. Þar sem sýnir einn af orsakavaldinu yfir þessu misvinda veður. Enn það er "eiðið" milli Klifsins og Heimaklettar sem heitir Þrælaeiði.

vestmannaeyjar


mbl.is Skemmdir vegna óveðurs í Eyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skemmtilegt og upplýsandi blogg hjá þér. Gaman að fá smá auka kjöt á fréttina sem þú fjallar um.

Siggi (IP-tala skráð) 21.12.2009 kl. 17:20

2 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

Hvað áttu við?

Pálmi Freyr Óskarsson, 21.12.2009 kl. 18:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband