Kæru Vestmannaeyingar........................

...................mótmælum vér.

Hvernig stendur á þessu kjaftæði að rembast við að byggja þessa Bakkafjöruhöfn, sem mun aldrei verða eins mikil samgöngubót og íhaldsmenn halda.

Ég vona að Elli bæjó fari að fá undanþágu fyrir Herjólf, svo hann geti siglt löglega eftir 2010.

Herjólfur er 16 ára og er orðinn ansi gamall. Enda er hann á ferðinni frá kl.8-22 alla daga, sem þýðir að mikið mæðir á vélinni og skipið sjálft. Enda er komið svo fyrir að hann er að bila óþarflega mikið. Og mun sjálfsagt aukast næstu árin. Sem er ekki gott mál að eiga meiri líkur í framtíðinni á að hann bilaði á vondum tíma í miklu óveðri.


mbl.is Reynt að stýra ferjumálum í höfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú spyr ég því ég veit ekki.  Er Herjólfur virkillega gamalt skip?  Gott og vel, hann er 16 ára en er það í raun og veru svo gamalt.  E.t.v. er samanburðurinn út í hött, en mörg flugmóðurskip sem og önnur herskip bandaríska flotans eru mun eldri.  Svo er það annað sem ég velti fyrir mér.  Fer ekki Herjólfur að jafnaði 2 til 3 ferðir milli lands og Eyja á dag?  Er sú vegalengd mikil keyrsla fyrir skip af svona tagi?

H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 23.11.2008 kl. 09:25

2 identicon

Er dallurinn ekki nær því að vera 26 ára?

Ufsi. (IP-tala skráð) 23.11.2008 kl. 12:54

3 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

H.T.: Finnst þér ekki bíll sem er eldri enn 5 ára sé orðinn gamall? Mér sýnist svo vera hjá flestum íslendingum. Sem vilja bara keyra bílum sem er yngri enn 5 árum.

Svo er bilurnartíðni Herjólfs orðnar afar tíðar, og ekki fækkar þeim með árunum.

Ufsi: Ég veit ekki hvernig tímaskynið er hjá þér.

Pálmi Freyr Óskarsson, 24.11.2008 kl. 08:26

4 identicon

Tímaskynið er svona. Ég var í Eyjum þegar Herjólfur kom nýr. Ég man ekki nákvæmlega árið en það var fyrir 1992 því ég hef ekki komið þangað síðan 1989.

Ufsi. (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 06:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband