Það er einhvað að gerast.........

...........í lífríkinu á og við Íslandi. Og jafnvel í evrópu er einhvað í gangi.

Það er greinilegt að það er mikið að hjá lundum, álkum, stuttnefjum, teistum, súlum, fýlum, ritum og fleirum sjófuglum. Samt eru lundaveiðimenn hér í Vestmannaeyjum að veiði lunda sem eru mestmegins varpfugl (eldra enn 4 ára). Þar sem árgangar siðistu ára voru í sögulögu lágmarki. Og þarleiðandi vantaði ungfuglinn (geldfuglinn) í veiðina í sumar. Sem þýðir að lundaveiðimaður er þá í hættu að veiða varpfugl. Og þá að taka af lifið fullorðinn lunda, og þá er pysjan sjálfdauð líka.

Þessi færsla er ekki fullkláruð þar sem ég er að fara á körfuboltaæfingu


mbl.is Veiðin aðeins brot af því sem verið hefur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvers vegna er ekki búið að friða lundann til bráðabyrgða í ca 2-3 ár og sjá svo síðan til

Res (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 21:02

2 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

Sæll Res.

Lundaveiðimenn eru of þrjóskir til að viðurkenna vandann hjá lundanum (og mörgum örðum sjófuglum).  Eru alltaf að lifa í vonini um betri tíð með blóm í haga.

Það er bæjarstjórn Vestmannaeyjar (íhaldið) sem ber allan ábyrgð á því að ÞORA EKKI að friða lundan. Nú vona ég að umhvefisráðuneytið farið að taka þetta til sín og banni lundaveiði í minnst 5 ár. Vegna þess að siðustu 4-5 árgangar voru mjög lélegir.

Svo er eitt sem ég skil ekki. Hvar eru svokölluð nátturu og dýraverndurnar-samtök á Íslandi þegar á þeim er þörf???? Nú eina sem kemst er hvalveiðar, þótt "nóg" sé af hvali.

Pálmi Freyr Óskarsson, 19.8.2008 kl. 01:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband