(4) Úrkoma í Vestm. í maí 2016

25.05.2016:

Ekki fer maímánuður 2016 í Vestmannaeyjarmetabókina fyrir að vera þurrasti maímánuður í Vestmannaeyjum í 140 ár. Þar sem það rigndi morgun það mikið. Stórhöfði 8,9 mm. Vestm.bær 6,3 mm. og Surtsey 5,0 mm.

Þannig er staðan á 25 degi maímánaðar 2016:

Stórhöfði 12,4 mm.
Vestm.bær 11,7 mm.
Surtsey 12,3 mm.

Staðan á topp 8 lista yfir minnstu úrkomu í maí í Vestmannaeyjum 1877-2016:

1.- 10,6 mm. 2005
2.- 11,2 mm 19313.- 11,7 mm, 2016 (Ves.)
4.- 12,3 mm. 2016 (Sur.)
5.- 12,4 mm. 2016 (Stó.)

6.- 14,4 mm. 1915 og 1958
8.- 21,0 mm. 1932

26.05.2016:

Staðan þann 26. maí 2016, á topp 10 lista yfir minnstu úrkomu í maí í Vestmannaeyjum 1877-2016:
1.-  10,6 mm. 2005
2.-  11,2 mm 1931
3.-  14,4 mm. 1915 og 1958
5.-  16,3 mm. 2016 (Sur.) (ATH: Úrkomumælingar 26.-31 maí í Surtsey sýna of lítið úrkomu miða við Stórh. og Vestm.bæ. svo það sé marktæk)
 6.-  20,4 mm. 2016 (Ves)
7.- 21,0 1933
8.- 21,7 mm. 2016 (Stó.)
9.-  ?? mm. 1???
10.- ?? mm
 

Lokastaða:

Stórhöfði 24,3 mm.

Vesm.bær  21,6 mm.

Surtsey 16,5 mm. (??)

Topp 10 listi yfir minnstu úrkomu í maí í Vestmannaeyjum 1877-2016:

1.-  10,6 mm. 2005
2.-  11,2 mm. 1931
3.-  14,4 mm. 1915 og 1958
 
5.-  16,5 mm. 2016 (Sur.)
(ATH: Úrkomumælingar 26.-31 maí í Surtsey sýna of lítið úrkomu miða við Stórh. og Vestm.bæ. og því ótakmarkt)
6.-  21,0 mm. 1933
7.-  21,6 mm. 2016 (Ves.)
8.-  24,3 mm. 2016 (Stó.)
9.-  ??    mm. 1???
10.- ??    mm.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband