Veðrið í Vestmannaeyjum 1. júlí 2010

Mesti 10 mín. meðalvindur dagsins: Stórhöfði 29,9 m/s. (kl.11), Vestmannaeyjabær 16,8 m/s. (kl. 14).
Mesta vindhviða dagsins: Stórhöfði 36,5 m/s. (kl. 11), Vestmannaeyjabæ 27,8 m/s. (kl.10).

Ég vil benda á að vindmælirinn í Surtsey er búinn að vera bilaður frá því í vor, og því ekki hægt að segja frá vindinum þar.

 

Ég ætla skamma íslenska fjölmiðla fyrir að segja ekki almennilega frá sérstaklega miklu hvassviðri í júlíbyjun í Vestmanneyjum, þó sérstaklega Eyjafréttir.is og Eyjar.net. Enn það virðist samantekinn ráð hjá fjölmiðlum í Eyjum að segja ekki frá miklum vind svo að það fæli ekki ferðamenn. Reyndar er það ekki alveg svo mikið fælingarmáttur. Sá nokkra ferðamenn í hvassvirðinu, og sýndist bara skemmta sér mjög vel.


mbl.is Öskubylur undir Eyjafjöllum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband