Ekki sama Jón og séra Jón þegar kemur að heiðranir hjá V.Í.

Þegar 3 ár 7 mánuðir og 15 dagar síðan síðasta mannaða veðurstöðin var lagt niður vegna "hagræðingar" þ.a.s. Stórhöfði (svo að ég viti). Þá er komið að næstu lagningu veðurathugarmanns og þetta sinn er það vegna aldurs veðurathugunarmanns á Mánabakka. Reyndar kemur það ekki skýrt fram hvers vegna veðurstöðin á Mánabakka er lögð niður.

Ekki dugið það mér að búa við veðurathugarnir í 40 ár, og þar af yfir 23 ár sem veðurathugunarmaður á Stórhöfða til þess að verða heiðraður af Veðurstofu Íslands.

Sýnir enn einu sinni að ég varð illa á barðinu á Gróu á leiti vegna kvartana frá barnaskólakennara í Hveragerði. Það virðist sem stjórnendur V.Í. hafa tekið kvartanir hans trúanlegar án þess að rannsaka ítarlegar málið. Verst var að þeir reyndu að ljúga um ástæðuna, þannig ég gat ekki leiðrétt Gróu á leiti.

Enn ég vil samt þakka sérstaklega barnaskólakennaranum í Hveragerði fyrir að vera "fáviti". Og hreinlega bjarga okkur feðgum að fara frá sennilega heilsuspillandi húsnæði. Og líka frá andlega skemmandi starfi að vera veðurathugunarmaður í 21-24 klukkutíma nánast hvern einasta dag í nokkur ár. Reyndar skil ég ekki hvers vegna V.Í. sé leyft svoleiðis fyrirkomulag.


mbl.is Veðurathugunarmaður í 60 ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband